Lagt er af stað frá hestamiðstöðinni í Múlakoti. Riðið um sveitina í fallegu umhverfi. Stoppað er við Rauðá sem rennur ofan af hálendinu við Síðu í Skaftárhreppi. Innifalið er kaffi eða kakó með kleinum í þægilegu umhverfi eftir reiðtúrinn.

  • Aldurstakmark er 8 ár. Börn eldri en 14 ára þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum. Lágmarksfjöldi 2
  • Hestar við allra hæfi