Skemmtilegur reiðtúr fyrir alla fjölskylduna þar sem að áherslan er lögð á að börnin fái að kynnast íslenska hestinum, góðu geðslagi hans og kostum. Áður en farið er á bak lofum við börnunum að kemba hestinum, gefa honum tuggu, og kynnast honum betur.

  • Lengd er 1 klst. Lengd reiðtúrs er 1/2 klst. Léttar veitingar innifaldar fyrir börn og fullorðna
  • Hestar við allra hæfi