Skemmtilegur reiðtúr fyrir alla fjölskylduna þar sem að áherslan er lögð á að börnin fái að kynnast íslenska hestinum, góðu geðslagi hans og kostum. Áður en farið er á bak lofum við börnunum að kemba hestinum, gefa honum tuggu, og kynnast honum betur.

  • Lengd er 1 klst. Lengd reiðtúrs er 1/2 klst.
  • Hestar við allra hæfi

A fun horse ride for the whole family where the emphasis is on the children getting to know the sweet nature of the Icelandic horse as well as some interesting facts about it. Before going on the ride, we will groom the horses together.

  • Length is 1 hour. The duration of the ride is 1/2 hour.
  • Horse suitable for everyone