Hörgslandhorses bókunarskilmálar

Allar persónuupplýsingar eru trúnaðarmál og verða ekki gefnar né seldar til þriðja aðila.

Þessir bókunarskilmálar eru í samræmi við íslensk lög.

Öll verð sem vitnað er til eru byggð á núverandi innkaupsverði á Íslandi. Verðin eru í íslenskum krónum og eru tryggð eftir að full greiðsla hefur farið fram.

 

AFBÓKANIR

Allar afbókanir verða að berast okkur skriflega 24 klst. áður en ferð á að hefjast. Í samræmi við viðskiptahætti innan ferðaþjónustunnar, áskiljum við hjá Hörgslandhorses okkur rétt til að innheimta afbókunargjöld sem hér segir:

 

AFPÖNTURGJÖLD

Afbókanir sem berast meira en 24 klst. fyrir áætlaða brottför eru endurgreiddar en haldið er eftir 10% umsýslugjaldi. Afbókanir sem berast innan við 24 klst. fyrir áætlaða brottför eru ekki endurgreiddar. TRYGGINGAR: Við ráðleggjum viðskiptavinum okkar að vera með ferðatryggingu.

 

ANNA 

Allar kvartanir verða að berast Hörgslandhorses innan 5 daga eftir að ferð lýkur. Annars eru hugsanlegar bætur ekki mögulegar.

ATHUGIÐ: Hörgslandhorses áskilja sér rétt til að breyta ferðum og ferðaáætlunum vegna veðurs og ástands reiðvega. Öllum ferðum er hægt að breyta eða hætta við hvenær sem er í ferðinni til að tryggja öryggi viðskiptavina okkar og starfsfólks Hörgslandhorses. Ekki er fallist á neina ábyrgð vegna taps, útgjalda vegna tafa, breytinga á flugi eða annarrar þjónustu eða vegna verkfalla, slysa, veikinda, tjóns, vanrækslu, veðurs, stríðs, breytinga á áætlunum eða annarra sambærilegra orsaka. Hörgslandhorses taka ekki ábyrgð á slysum eða dauða sem rekja má til vanrækslu þátttakandans, athafna þriðja aðila eða utanaðkomandi aðstæðna, svo sem veðurs, náttúruatvika, stríðs eða annarra svipaðra orsaka.